23. jún. 2010 : Ný skýrsla Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna um fjölda flóttamanna á árinu 2009

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur gefið út skýrslu með tölum um fjölda flóttamanna og þróun í flóttamannamálum á árinu 2009. Í skýrslunni, sem er 30 blaðsíður, Er einnig leitast við að greina tölfræðiupplýsingar, þróun og breytingar á þeim fjölda fólks sem stofnunin starfar fyrir og með (flóttamenn, ríkisfanglausir, flóttamenn sem snúa til baka til heimalands og þeir flóttamenn sem eru á vergangi innan eigin landamæra).

Í skýrslunni kemur meðal annars fram, að: