3. ágú. 2010 : Fjöldi hælisleitenda fyrstu sex mánuði ársins 2010 og ákvarðanir stjórnvalda í hælismálum á sama tíma

Á fyrstu sex mánuðum ársins 2010 sóttu alls 17 einstaklingar frá tólf ríkjum um hæli á Íslandi sem flóttamenn.