Balkanmyndband

4. jan. 2006

Myndbandið hér fyrir neðan er tekið í ferð sendinefndar Flóttamannaráðs til Balkanskaga í júní 2005 í þeim tilgangi að velja þá flóttamenn sem skyldu koma frá Kosovo það árið.

Myndinni er ætlað að gefa mynd af því ástandi sem flóttafólk á Balkanskaga býr enn þann dag í dag við, um tíu árum eftir stríðslok. Flóttamannaráð er framleiðandi myndarinnar.

Flóttamannaráð Íslands var sett á stofn árið 1995. Síðan þá hefur verið tekið á móti 216 flóttamönnum frá Balkanskaga.

Flóttamenn frá Balkanskaga
Mynd sem tekin var upp í ferð sendinefndar Flóttamannaráðs til Balkanskaga í júní 2005 í þeim tilgangi að bjóða flóttamönnum sem skyldu koma frá Kosovo það árið til Íslands.

Myndinni er ætlað að gefa mynd af því ástandi sem flóttafólk á Balkanskaga býr við enn þann dag í dag, um tíu árum eftir stríðslok. Flóttamannaráð er framleiðandi myndarinnar.

Lengd: 7 mínútur