Þurfum að gera betur varðandi flóttafólk

4. nóv. 2011

Formaður flóttamannanefndar segir Ísland eiga langt í land varðandi viðeigandi aðstoð við kvótaflóttamenn. Vonast er til að geta tekið á móti flóttafólki á ný á fyrstu mánuðum næsta árs. 516 flóttamenn hafa komið hinga frá 1956.

Greinin birtist í Fréttablaðinu þann 04.11.2011