Grein um Al Waleed flóttamannabúðirnar í New York Times

Sigríði Víðis Jónsdóttur blaðamann

16. apr. 2009

Sigríður Víðis Jónsdóttir blaðamaður skrifaði grein um flóttamannabúiðirnar Al Waleed í Írak sem birtist á vefsíðu The New York Times þann 10. apríl. Greinin birtist einnig í prentuðu útgáfunni af International Herald Tribune (systurblaði New York Times).

Íslensk stjórnvöld tóku á móti tuttugu og níu palestínskum flóttamönnum í september 2008. Flóttafólkið, átta konur og 21 barn þeirra komu frá flóttamannabúðunum Al Waleed þar sem hluti þeirra hafði verið í tvö ár við afar slæmar aðstæður.

Greinina má finna með því að smella hér.