Heimsóknavinanámskeið höfuðborgarsvæði

31. jan. 2012

Viltu gefa gæðastund?   

Rauða kross deildir á höfuðborgarsvæðinu óska eftir heimsóknavinum. Heimsóknarvinir eru hópur sjálfboðaliða sem fer í heimsóknir til þeirra sem eftir því óska. Heimsóknir eru á einkaheimili og á stofnanir.

Þriðjudaginn 31. janúar verður haldið námskeið fyrir verðandi heimsóknavini.

Tími: 18-20:30
Staðsetning: Landsskrifstofa Rauða krossins, Efstaleiti 9.

Skráning

Nánari upplýsingar í sjálfboðamiðstöðvum.

Sjálfboðamiðstöðvar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu:
Reykjavíkurdeild, Laugavegi 120, sími 545 0400.
Kópavogsdeild, Hamraborg 11, sími 554 6626.
Garðabæjardeild, Hrísmóum 4, Garðatorgi, sími 565 9494.
Hafnarfjarðardeild, Strandgötu 24, sími 565 1222
Kjósarsýsludeild, Þverholti 7, sími 898 6065