10. apr. 2007 : Sjálfboðaliðar hressa upp á daginn

Heimsóknarþjónusta kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands er þarft og nauðsynlegt verkefni. Sigrún Ásmundar spjallaði við Örn Ingimundarson og Brynhildi Stefánsdóttur, en þau eru sjálfboðaliðar í heimsóknarþjónustunni. Greinin birtist í Morgunblaðinu þann 15. nóvember 2006.