29. maí 2007 : Heimsókn heimsóknavina Akranesdeildar í Kópavogsdeild

Ellefu heimsóknavinir Akranesdeildar Rauða krossins sóttu Kópavogsdeild heim í vikunni. Með í för var Anna Lára Steindal verkefnastjóri.

16. maí 2007 : Fjórfættir heimsóknavinir Rauða krossins

Grein þessi birtist í Sámi, blaði Hundaræktarfélags Íslands. Inga Björk Gunnarsdóttir blaðamaður tók viðtal við Lindu Ósk Sigurðardóttur og Bjarna Sigurðsson.

7. maí 2007 : Námskeið heimsóknavina í Öxarfjarðardeild

Námskeið fyrir heimsóknavini var haldið í Öxarfjarðardeild mánudaginn 30. apríl og sóttu það 11 manns. Þetta er annað námskeiðið sem deildin heldur en hið fyrra var haldið fyrir tveimur árum og hefur heimsóknaþjónusta verið starfrækt síðan.