17. júl. 2010 : Hjartahreinir í heimsókn

Rauði krossinn heldur úti verkefninu Hundavinir. Í því felst að hundar heimsækja einstaklinga, stofnanir eða sambýli og gleðja fólk í kringum sig. Verkefnið er á fjórða starfsári og hefur hlotið frábærar viðtökur. Greinin birtist í Morgunblaðinu 17.07.2010.