18. okt. 2010 : Heimsóknir með hund

Ég gerðist heimsóknarvinur með hund snemma þessa árs. Mitt verkefni er að fara með hund og heimsækja og gleðja aldraða og alzeimer sjúklinga á Droplaugarstöðum.