Heimsoknavinir_kaffibollar

23. sep. 2015 : Heimsóknavinir rjúfa einangrun og einsemd

Meðal margra sjálfboðaliða Rauða krossins eru um 450 heimsóknavinir um allt land. Hlutverk þeirra er fyrst og fremst að rjúfa einsemd og einangrun fólks sem af einhverjum ástæðum hefur misst samband við aðra