23. maí 2005 : Skólar og sjálfboðin störf

Tumi er forstöðumaður ungmennadeildar innan Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands

13. maí 2005 : Áhugaverðar umræður um fordóma

Sjálfboðaliðar í URKÍ-Kjós ræddu um fordóma á vikulegum fundi sínum sl. föstudag. Konráð einn leiðbeinenda Viðhorf og virðingarnámskeiða Rauða kross Íslands leiddi umræðuna og svaraði spurningum ungmennana í Mosfellsbæ.

6. maí 2005 : Ársskýrsla 2004