19. sep. 2012 : Mórall 10 ára

Nú eru liðin 10 ár síðan 13-16 ára ungmennastarfi KJósarsýsludeildar var ýtt úr vör. Til að fagna þessum tímamótum komu nokkrir núverandi og fyrrverandi leiðbeinendur saman í Rauðakrosshúsinu Þverholti 7, ásamt velunnurum og fylgifiskum í spjall og dísæta súkkulaðitertu.

Myndir úr afmælinu má finna á Facebooksíðu deildarinnar hér.