23. okt. 2013 : Jólahlutavelta Ferðafélagsins Víðsýnar

Ferðafélagið Víðsýn hefur hafið sölu á miðum í sína árlegu Jólahlutaveltu.

Fjöldi glæsilegra vinninga er að vanda og má nefna þar málverk eftir Tolla, Daða Guðbjörnsson og Guðnýju Svövu frá Strandbergi.

Miða er hægt að kaupa í Vin, Hverfisgötu 47 eða á vefnum.