_SOS8346-Edit

17. mar. 2015 : Ársskýrsla Hafnarfjarðardeildar 2014

Aðalfundur Rauða krossins í Hafnarfirði var haldinn þann 12. mars síðastliðinn. Þar var ársskýrsla deildarinnar fyrir árið 2014 kynnt.