_SOS7335

28. maí 2015 : Listsýning í Læk 2015

Á vordögum var haldin listsýning í Læk í tengslum við hátíðina „List án landsmæra“. Sýningin var haldin í listsköpunarherbergi Lækjar, athvarfs fyrir fólk með geðraskanir, í Hafnarfirði.