Hélt nokkrar tombólur

28. mar. 2012

Þessi duglegi strákur, Jakob Lipka Þormarsson hélt nokkrar tombólur hér í Mosfellsbæ og safnaði 6.831 krónum sem hann færði Rauða krossinum að gjöf. 

Við þökkum honum kærlega fyrir framlagið sem rennur í sameiginlegan sjóð sem nýttur verður í verkefni fyrir börn og ungmenni.