Mokuðu snjó til styrktar Rauða krossinum

2. apr. 2012

Þeir Tómas Valgeir Kristjánsson, Þorsteinn Jónsson og Jóel Fjalarsson (vantar á mynd) færðu Rauða krossinum 2.030 krónur sem þeir fengu fyrir að moka snjó hér í Mosfellbæ.

Við þökkum þessum duglegu strákum kærlega fyrir þeirra framlag!