Flóttamannaverkefni – Sjálfboðaliðar og stuðningsfjölskyldur

24. ágú. 2012

 

Flóttamannaverkefni – Sjálfboðaliðar og stuðningsfjölskyldur
Námskeið verður haldið hjá Rauða krossinum í Reykjavík
Laugavegi 120, 5. hæð
19. september 2012
Kl. 18:00 til 21:30
 
Nánari upplýsingar:
Marín Þórsdóttir, verkefnastjóri.
marin@redcross.is
 
Dagskrá:
 

Tími

Efni

Leiðbeinandi

18:00-18:30

 Hugmyndafræði  verkefnisins og hlutverk sjálfboðaliða

 Marín Þórsdóttir

18:30-19:10

 Saga flóttafólks frá Afganistan

 Atli Viðar Thorstensen

19:10-19:40

 Hlé

 

19:40-20:00

 Reynslusaga stuðningsfjölskyldu og flóttafólks

 Ákv. síðar.

20:00-20:20

 Menning og hefðir Afganistan

 Ákv. síðar.

20:20-21:20

 Sálrænn stuðningur og að flytja í nýtt land

 Paola Cardenas


*ATH námskeiðið getur breyst án fyrirvara