Kíwanisklúbburinn Hraunborg færðu athvarfinu Læk að gjöf sjónvarp

3. jan. 2013

Þann  8.  desember komu félagar úr Kíwanisklúbbnum Hraunborg og færðu athvarfinu Læk að gjöf veglegt sjónvarpstæki. Sjónvarpstækið á eftir að koma sér vel í starfsemi  Lækjar.  Þórdís Guðjónsdótti forstöðumaður Lækjar tók á móti gjöfinni. Kiwanishreyfingin hefur sýnt þeim sem  hafa átt við geðraskanir að stríða sérstakan stuðning eins og marg oft hefur hefur komið fram.

Myndin er tekin við móttöku gjafarinnar. Á myndinni eru  frá vinstri Gunnþór Þ. Ingason, Guðjón H. Ingólfsson, Þórdís Guðjónsdóttir, Hallberg Guðmundsson, Geir  Jónsson og Gylfi Ingvarsson.