Styrkur frá börnunum á leikskólanum Norðurbergi.

4. jan. 2013

Börnin á leikskólanum Norðurbergi í Hafnarfirði söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum í Hafnarfirði á árinu 2012. 
Ágóðin fer í að kaupa garn fyrir prjónahópinn og munu afurðirnar verða sendar til barna í Hvíta Rússlandi. 

Við þökkum kærlega fyrir framlagið.