• B0f344_Geirix_20110506_10_21_40--1-

Nýir starfsmenn Rauða krossins í Kópavogi

29. ágú. 2014

Í ágúst hófu tveir nýir starfsmenn störf í Kópavogsdeild. Bergþóra Björk Guðmundsdóttir hóf störf sem verkefnastjóri og Ásta Sólveig Hreiðarsdóttir tók við sem verslunarstjóri fatabúða. Þær byrja báðar af fullum krafti og viljum við bjóða þær hjartnalega velkomnar til starfa.