Takk fyrir Hafnfirðingar!

27. okt. 2011

Um 40 sjáflboðaliðar Hafnarfjarðardeildar tóku þátt í söfnun fyrir Rauða krossinn um liðna helgi.  Óhætt er að segja að Hafnfirðingar hafi tekið söfnuninni vel því alls söfnuðust 437.062 kr.  

Þökkum vð Hafnfirðingum kærlega fyrir stuðninginn.