Hvitarussland

1. des. 2014 : Vetrarfatnaður vegna neyðarástands

Rauði krossinn á Íslandi hefur opnað fyrir neyðarsöfnun á vetrarfatnaði sem verður komið til úkraínskra flóttamanna í Hvíta-Rússlandi

Hvitarussland

2. okt. 2014 : Tíu tonn frá Íslandi

Starfsfólk Rauða krossins í Hvíta-Rússlandi lauk í mars 2014 við að dreifa fatnaðinum frá Íslandi en hann var sendur héðan í september árinu áður

B0f344_Geirix_20110506_10_21_40--1-

11. sep. 2014 : Prjónuðu ullarteppi og húfur fyrir Hvít-Rússa

Nemendur í Kelduskóla í Grafarvogi hafa undanfarna mánuði prjónað ullarteppi og húfur handa hvít-rússnesku þjóðinni

16. júl. 2014 : Gefðu skólatöskunni nýtt líf

Gefðu gömlu skólatöskunni nýtt líf. Rauði krossinn í samstarfi við A4 stendur fyrir söfnun á nothæfum skólatöskum 15. - 31. júlí.