16. júl. 2014 : Gefðu skólatöskunni nýtt líf

Gefðu gömlu skólatöskunni nýtt líf. Rauði krossinn í samstarfi við A4 stendur fyrir söfnun á nothæfum skólatöskum 15. - 31. júlí.