Hvitarussland

2. okt. 2014 : Tíu tonn frá Íslandi

Starfsfólk Rauða krossins í Hvíta-Rússlandi lauk í mars 2014 við að dreifa fatnaðinum frá Íslandi en hann var sendur héðan í september árinu áður