Kakasus_House-rescue-a

19. ágú. 2015 : Uppbygging neyðarvarna í Armeníu og Georgíu

Rauði krossinn á Íslandi hefur síðan 2010 tekið þátt í uppbyggingu neyðarvarna í Armeníu og Georgíu. Náttúruhamfarir eru algengar í löndunum, en bæði löndin liggja á jarðskjálftasvæði.