6. júl. 2009 : Sumarlokun sjálfboðamiðstöðvar

Sjálfboðamiðstöð Kópavogsdeildar er lokuð vegna sumarleyfa frá 6. júlí og opnar aftur miðvikudaginn 5. ágúst og verður þá opin sem fyrr alla virka daga kl. 10-16. Hægt er að senda deildinni tölvupóst á netfangið kopavogur@redcross.is. Ef nauðsyn krefur er hægt að hafa samband við formann deildarinnar, Garðar H. Guðjónsson í síma 895 5807 eða á gaji[hjá]mmedia.is.

Kópavogsdeild Rauða krossins færir sjálfboðaliðum og samstarfsaðilum bestu sumarkveðjur.

Our volunteer centre is closed because of summer holidays and will open again on August 5th.