Leiðbeinendur

17. maí 2004

Þetta er svæði leiðbeinenda Rauða krossins í skyndihjálp. Hingað geta leiðbeinendur sótt ýmsar upplýsingar varðandi námskeið og kennslugögn. Hér til hliðar (vinstra megin) er umræðusvæði þar sem leiðbeinendur geta skipst á upplýsingum um skyndihjálp og skyndihjálparkennslu.  

Það er að mörgu að hyggja þegar námskeið eru undirbúina. Leiðbeinendur verða að fylgja ákveðnum atriðum, t.d. hvað varðar kennslugögn, skírteini og gæðamat til að námskeiðið teljist fullgilt.
Leiðbeinendur skulu kynna sér þessi atriði:  

          Námskeið í almennri skyndihjálp
          Námskeið í sálrænni skyndihjálp
          Börn og umhverfi
          Slys á börnum


Skyndihjálpartíðindi
Leiðbeinendur fá reglulega send „Skyndihjálpartíðindi“ í tölvupósti. Þar er fjallað um ýmislegt varðandi skyndihjálparkennslu, endurmenntun og atburði fyrir leiðbeinendur. Hægt er að lesa þau hér: 
       

Janúar 2004
Október 2003 
Febrúar 2003 
Desember 2002
Mars 2002
Október 2001
Ágúst 2001

Fyrirlestrar frá endurmenntunarnámskeiði
Haldið í febrúar 2004 fyrir leiðbeinendur í almennri skyndihjálp. Hér að neðan má nálgast power point skjöl frá námskeiðinu.  

          Slys á börnum - Theodór Friðriksson
          Notkun á sjálfvirku hjartarafstuðtæki (AED)- Gísli Haraldsson