1. sep. 2006 : Rauði krossinn hjálpar börnum í Malaví

Landssöfnun Rauða krossins Göngum til góðs verður haldin í fjórða sinn 9. september. Söfnunarfénu verður varið til að hjálpa börnum í sunnanverðri Afríku sem eiga um sárt að binda vegna alnæmis. Myndirnar eru af börnum í Malaví en þar styrkir Rauði kross Íslands verkefni malavíska Rauða krossins.