6. des. 2005 : Fréttir vegna neyðarvarna

Það helsta sem er að frétta úr neyðarvörnum Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu er að neyðarnefndin var sett í viðbragðsstöðu síðastliðinn sunnudag vegna kanadískrar farþegaþotu sem þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli á einum hreyfli. Útkallið var afboðað tæpum klukkutíma síðar.