7. jan. 2010 : Heimsókn frá Hong Kong

Unglingastarf deildarinnar fékk heimsókn frá Hong Kong.  Susan Yuen kom og hitti meðlimi Móralls og sagði stelpunum frá ungmennastarfinu í Hong Kong.