
Skurðhjúkrunarfræðingur Rauða krossins komin til starfa á Gaza
Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gaza ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins
Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi til Síerra Leone
Tveir heilbrigðisstarfsmenn Rauða krossins á Íslandi fara á næstu dögum til starfa í alþjóðlegu teymi sem vinnur gegn útbreiðslu ebólufaraldurs í Síerra Leone

Rauði krossinn á Íslandi safnar fyrir hjálparstarfinu á Gaza
Rauði krossinn á Íslandi tilkynnti í dag um tíu milljóna króna framlag til hjálparstarfs palestínska Rauða hálfmánans á Gaza og hefur nú opnað söfnunarsíma

Langvinnar afleiðingar flóðanna á Balkanskaga
Sigríður Þormar sálfræðingur var að koma frá Bosníu og Herzegóvínu þar sem hún starfaði með Rauða krossinum þar í kjölfar flóðanna í maí

Rauði krossinn veitir neyðaraðstoð vegna flóða í Serbíu og Bosníu og Hersegóvínu
Verstu flóð í manna minnum geisa nú á Balkanskaga eftir mesta úrfelli síðan mælingar hófust 1894. Stór landssvæði eru undir vatni.