5. ágú. 2014 : Skurðhjúkrunarfræðingur Rauða krossins komin til starfa á Gaza

Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur er komin til starfa á Gaza ströndinni, þar sem hún mun hjúkra stríðssærðum á vegum Rauða krossins