Refugees_lesbos_bronstein20-1

9. nóv. 2015 : 13 milljónir til flóttafólks á Grikklandi

Rauði krossinn á Íslandi veitir 13 milljónum króna til að svara kalli Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans til að fjármagna aðkallandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi.

12030316_703757403088494_8565712845364146108_o

25. sep. 2015 : Hélt námskeið í sálrænum stuðningi í Kabúl

Jóhann Thoroddsen sálfræðingur Rauða krossins hélt tvö námskeið í sálrænum stuðningi í Kabúl í Afganistan á dögunum. Þátttakendur voru starfsmenn endurhæfingarstöðva Alþjóðaráðs Rauða krossins í Kabúl

Fotsemframlag_mos_jan2012

4. ágú. 2015 : Fatagámur sendur til Hvíta-Rússlands

Rauði krossinn á Íslandi hefur sent af stað fatagám til Hvíta-Rússlands sem inniheldur rúmlega 11 tonn af fatnaði. Áfangastaðurinn er Grodno í vesturhluta landsins. Mikil fátækt ríkir í dreifbýlum svæðum Hvíta-Rússlands

Helga-Nepal-1

28. júl. 2015 : Tveir sendifulltrúar til Nepal

Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi.

Helga-Nepal-1

4. jún. 2015 : CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal

Starfsfólk CCP veitti fulltrúum Rauða krossins á Íslandi 13,8 milljónir króna, 103.650 þúsund dalir, til mannúðar- og hjálparstarfs í Nepal.

11212188_657375771059991_2621701201716767520_o

29. maí 2015 : Nemendur Tónlistarskóla Svalbarðsstrandar styrkja Nepal

Nemendur Tónlistarskóla Svalbarðsstrandar gáfu út geisladisk í maímánuði 2015 með þeim verkefnum sem þeir fluttu á vortónleikum sínum og seldu á 1000 krónur.

P-NPL0346

27. maí 2015 : Neyðarsöfnun vegna Nepal

Þann 25. apríl síðastliðinn skók risajarðskjálfti Nepal. Annar skjálfti reið yfir þann 12. maí. Fórnarlömbin telja hátt í 10 þúsund manns þegar þetta er skrifað. Rúmlega 20 þúsund eru slasaðir og milljónir fjölskyldna hafa misst heimili sín.

P-NPL0388

22. maí 2015 : Alvogen heldur styrktartónleika fyrir börn í Nepal

Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur ákveðið að halda styrktartónleika í Hörpu þann 6. júní næstkomandi í samstarfi við Rauða krossinn og UNICEF en samtökin standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjáltans mikla í Nepal.

Helga-nepal-Laxmi

21. maí 2015 : Ótrúleg saga Laxmi í Chautara

Laxmi er 72 ára og býr í litlu þorpi í um 40 mínútna fjarlægð frá Chautara í norðurhluta Nepal, þar sem norski Rauði krossinn starfrækir tjaldsjúkrahús.

Nepal_pokasjodur

21. maí 2015 : Pokasjóður styrkir neyðarsöfnun Félags Nepala á Íslandi

Stjórn Pokasjóðs hefur ákveðið að styrkja neyðarsöfnun Félags Nepala á Íslandi um fimm milljónir króna. Eins og flestum er kunnugt reið risaskjálfti yfir Nepal þann 25. apríl síðastliðinn og annar slíkur þann 12. maí.

Elin_Helga_Nepal2015--4-

19. maí 2015 : Tveir sendifulltrúar til viðbótar fara til Nepal

Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo sendifulltrúa til viðbótar til starfa í Nepal vegna neyðarástands í kjölfar jarðskjálftans í síðasta mánuði; Helgu Pálmadóttur hjúkrunarfræðing og Elínu Jónasdóttir sálfræðing.

Mynd2

6. maí 2015 : Allt til reiðu í Chautara í Nepal

Tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins í Chautara í Norðurhluta Nepal er nú tilbúið og heilbrigðisstarfsfólk hefur síðustu daga hlúð að slösuðu fólki

Mynd1

28. apr. 2015 : Fyrsti sendifulltrúinn á leið til Nepal

Ríkarður Már Pétursson rafiðnfræðingur er fyrsti sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi sem fer til hjálparstarfa í Nepal

Mynd2

27. apr. 2015 : Yfir 2000 sendifulltrúar komnir til Nepal

Þegar þetta er skrifað er tala látinna eftir jarðskjálftann í Nepal komin yfir 3700. Um 15 þúsund fjölskyldur hafa misst heimili sín.

A-Syrian-refugee-holds-he-009

21. apr. 2015 : Hildarleikur í hafi: hvað getum við gert?

Þegar þetta er skrifað voru að berast fréttir af 700 manns sem drukknuðu í Miðjarðarhafi rétt suður af ítölsku eyjunni Lampedusa

8. apr. 2015 : Sendifulltrúar til starfa í Jemen

Elín Jakobína Oddsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, og Jón Magnús Kristjánsson, læknir, eru á leið til Jemen ásamt skurðteymi Alþjóða Rauða krossins

28. mar. 2015 : Styður fatlaða og stríðshrjáða í Afganistan

Alberto Cairo er sannkölluð goðsögn í lifanda lífi. Hann hefur varið síðustu 25 árum starfsævi sinnar í Afganistan

2. feb. 2015 : Að komast í núll