
13 milljónir til flóttafólks á Grikklandi
Rauði krossinn á Íslandi veitir 13 milljónum króna til að svara kalli Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans til að fjármagna aðkallandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi.

Hélt námskeið í sálrænum stuðningi í Kabúl
Jóhann Thoroddsen sálfræðingur Rauða krossins hélt tvö námskeið í sálrænum stuðningi í Kabúl í Afganistan á dögunum. Þátttakendur voru starfsmenn endurhæfingarstöðva Alþjóðaráðs Rauða krossins í Kabúl

Fatagámur sendur til Hvíta-Rússlands
Rauði krossinn á Íslandi hefur sent af stað fatagám til Hvíta-Rússlands sem inniheldur rúmlega 11 tonn af fatnaði. Áfangastaðurinn er Grodno í vesturhluta landsins. Mikil fátækt ríkir í dreifbýlum svæðum Hvíta-Rússlands

Tveir sendifulltrúar til Nepal
Þau Ellen Stefanía Björnsdóttir, bráðahjúkrunarfræðingur, og Alexandar Knežević, rafiðnfræðingur, eru á leið til Nepal til mannúðarstarfa á vegum Rauða krossins á Íslandi.

CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal
Starfsfólk CCP veitti fulltrúum Rauða krossins á Íslandi 13,8 milljónir króna, 103.650 þúsund dalir, til mannúðar- og hjálparstarfs í Nepal.

Nemendur Tónlistarskóla Svalbarðsstrandar styrkja Nepal
Nemendur Tónlistarskóla Svalbarðsstrandar gáfu út geisladisk í maímánuði 2015 með þeim verkefnum sem þeir fluttu á vortónleikum sínum og seldu á 1000 krónur.

Neyðarsöfnun vegna Nepal
Þann 25. apríl síðastliðinn skók risajarðskjálfti Nepal. Annar skjálfti reið yfir þann 12. maí. Fórnarlömbin telja hátt í 10 þúsund manns þegar þetta er skrifað. Rúmlega 20 þúsund eru slasaðir og milljónir fjölskyldna hafa misst heimili sín.

Alvogen heldur styrktartónleika fyrir börn í Nepal
Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur ákveðið að halda styrktartónleika í Hörpu þann 6. júní næstkomandi í samstarfi við Rauða krossinn og UNICEF en samtökin standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjáltans mikla í Nepal.

Ótrúleg saga Laxmi í Chautara
Laxmi er 72 ára og býr í litlu þorpi í um 40 mínútna fjarlægð frá Chautara í norðurhluta Nepal, þar sem norski Rauði krossinn starfrækir tjaldsjúkrahús.

Pokasjóður styrkir neyðarsöfnun Félags Nepala á Íslandi
Stjórn Pokasjóðs hefur ákveðið að styrkja neyðarsöfnun Félags Nepala á Íslandi um fimm milljónir króna. Eins og flestum er kunnugt reið risaskjálfti yfir Nepal þann 25. apríl síðastliðinn og annar slíkur þann 12. maí.
Tveir sendifulltrúar til viðbótar fara til Nepal
Rauði krossinn á Íslandi hefur sent tvo sendifulltrúa til viðbótar til starfa í Nepal vegna neyðarástands í kjölfar jarðskjálftans í síðasta mánuði; Helgu Pálmadóttur hjúkrunarfræðing og Elínu Jónasdóttir sálfræðing.

Allt til reiðu í Chautara í Nepal
Tjaldsjúkrahús norska Rauða krossins í Chautara í Norðurhluta Nepal er nú tilbúið og heilbrigðisstarfsfólk hefur síðustu daga hlúð að slösuðu fólki

Fyrsti sendifulltrúinn á leið til Nepal
Ríkarður Már Pétursson rafiðnfræðingur er fyrsti sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi sem fer til hjálparstarfa í Nepal

Yfir 2000 sendifulltrúar komnir til Nepal
Þegar þetta er skrifað er tala látinna eftir jarðskjálftann í Nepal komin yfir 3700. Um 15 þúsund fjölskyldur hafa misst heimili sín.

Hildarleikur í hafi: hvað getum við gert?
Þegar þetta er skrifað voru að berast fréttir af 700 manns sem drukknuðu í Miðjarðarhafi rétt suður af ítölsku eyjunni Lampedusa

Sendifulltrúar til starfa í Jemen
Elín Jakobína Oddsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, og Jón Magnús Kristjánsson, læknir, eru á leið til Jemen ásamt skurðteymi Alþjóða Rauða krossins

Styður fatlaða og stríðshrjáða í Afganistan
Alberto Cairo er sannkölluð goðsögn í lifanda lífi. Hann hefur varið síðustu 25 árum starfsævi sinnar í Afganistan