Mynd1

28. apr. 2015 : Fyrsti sendifulltrúinn á leið til Nepal

Ríkarður Már Pétursson rafiðnfræðingur er fyrsti sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi sem fer til hjálparstarfa í Nepal

Mynd2

27. apr. 2015 : Yfir 2000 sendifulltrúar komnir til Nepal

Þegar þetta er skrifað er tala látinna eftir jarðskjálftann í Nepal komin yfir 3700. Um 15 þúsund fjölskyldur hafa misst heimili sín.

A-Syrian-refugee-holds-he-009

21. apr. 2015 : Hildarleikur í hafi: hvað getum við gert?

Þegar þetta er skrifað voru að berast fréttir af 700 manns sem drukknuðu í Miðjarðarhafi rétt suður af ítölsku eyjunni Lampedusa

8. apr. 2015 : Sendifulltrúar til starfa í Jemen

Elín Jakobína Oddsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, og Jón Magnús Kristjánsson, læknir, eru á leið til Jemen ásamt skurðteymi Alþjóða Rauða krossins