Hvaða áhrif hafa stórfelldar hamfarir á samfélög?

18. nóv. 2013

Jóhann Thoroddsen sálfræðingur Rauða krossins segir frá sálrænum áhrifum sem geta orðið í samfélögum sem lenda í stórfelldum hamförum eins og á Filippseyjum.