19. jún. 2002 : Auka verður áherslu á neyðarvarnir

Markmið Sameinuðu þjóðanna um að lyfta helmingi þeirra sem nú eru fátækir yfir fátæktarmörk fyrir árið 2015 munu ekki nást nema hægt verði að milda áhrif náttúruhamfara í þróunarríkjum. Fyrirkomulag neyðarvarna á Íslandi gæti verið fyrirmynd fyrir aðrar þjóðir. Þetta kemur fram í ársskýrslu Alþjóðasambands Rauða kross félaga sem gefin er út í dag. Í skýrslunni eru iðnríki