3. des. 2004 : Neyðarvarnir 2004

3. des. 2004 : Aukin geta samfélagsins til að takast á við afleiðingar hamfara er lykillinn að þróun samfélagsins

Þegar brugðist er við hamförum, svo sem flóðum, eldgosum eða þurrkum, þurfa hjálparstofnanir að taka með í reikninginn getu manna á staðnum til að hjálpa sér sjálfir. Þetta er grunntónninn í skýrslu um hamfarir í heiminum á síðasta ári.