Akureyrardeild æfir neyðarvarnaviðbrögð
![]() |
Æfingin var haldn í Lundarskóla í samvinnu við starfsfólk og nemendur skólans. |
Fjöldahjálparstjórar og aðrir sjálfboðaliðar æfðu sig í uppsetningu og starfrækslu fjöldahjálparstöðvar. Æfð var almenn umönnun, sálrænn stuðningur, skyndihjálp og samskipti með talstöðvum. Neyðarnefnd var staðsett í skólanum.
Rauði krossinn aðstoðar í baráttunni við fuglaflensu
![]() |
Sjálfboðaliðar Rauða kross Indónesíu að störfum. Mynd: AlertNet. |
Alþjóða Rauði krossinn er nú að búa sig undir eða bregðast við fuglaflensu í Benín, Nígeríu, Kamerún, Keníu, Egyptalandi, Afganistan, Pakistan, Indlandi, Nepal, Sri Lanka, Burma, Laos, Víetnam, Kambódíu, Malasíu, Singapúr, Indónesíu, Mongólíu, Hong Kong, Filippseyjum, Tímor Leste, Kína, Úkraínu, Írak, Níger og Suður-Kóreu.
Hundrað hjálparlið vinna við rústabjörgun í Íran
![]() |
Jarðskjálftinn átti sér stað í Lorestan héraði þann 31. mars. |