26. mar. 2007 : Nýútskrifaðir fjöldahjálparstjórar á Norðurlandi

Fjöldahjálparstjórnarnámskeið var haldið á Húsavík um síðustu helgi. Mæting var góð, eða 23 manns, sem komu frá öllum deildum Rauða krossins í Þingeyjarsýslu.

15. mar. 2007 : Æfing á símsvörun neyðarvarnakerfis Rauða krossins

Rauði krossinn sendir mánaðarlega út prufuboðun til viðbragðsaðila sinna. Í vikunni var tækifærið nýtt til að æfa aðkomu Hjálparsímans 1717 að neyðarvarnakerfi Rauða krossins og álag sem gæti myndast á neyðartímum.