31. des. 2008 : Rauði krossinn aðstoðar í húsbruna síðustu nótt ársins

Þrír sjálfboðaliðar úr viðbragðhópi Rauða krossins veittu íbúum í fjölbýlishúsi við Fannborg í Kópavogi aðhlyningu þegar eldur kom upp í einni íbúðinni í nótt.