16. jan. 2009 : Aðstoð við bruna á Klapparstíg

Slökkvilið Reykjavíkur óskaði eftir aðstoð Rauða krossins um klukkan fjögur í nótt eftir að eldur kom upp í íbúðarhúsnæði að Klapparstíg 17.