12. des. 2009 : Rauði krossinn aðstoðar vegna bruna í Fossvogi

Viðbragðshópur Rauða krossins var kallaður út á 11. tímanum í kvöld vegna bruna í fjölbýlishúsi í Fossvogi. Einni fjölskyldu var komið í gistingu á gistihúsi og er henni boðin aðstoð ef á þarf að halda næstu daga.

11. des. 2009 : Rauði krossinn aðstoðar vegna húsbruna í Borgarnesi

Borgarfjarðardeild Rauða krossins var kölluð út til aðstoðar í gærkvöldi þegar eldur kom upp í fjölbýlishúsi í Borgarnesi.