17. jún. 2010 : Aðstoð vegna bruna í Írabakka

Sjálfboðaliði  úr Viðbragðshópi Rauða krossins aðstoðaði íbúa fjölbýlishúss við Írabakka þegar eldur kom upp í íbúð á fyrstu hæð um klukkan 22 í kvöld.