2. maí 2014 : Aðstoð vegna bruna

Sjálfboðaliðar úr viðbragðshópi Rauða krossins voru kallaðir til aðstoðar í kvöld þegar rýma þurfti stigagang í Breiðholti vegna húsbruna