26. ágú. 2014 : Rauði krossinn aðstoðar við Vitatorg

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir aðstoð Rauða krossins á Íslandi vegna bruna sem tilkynnt var um í Bjarnaborg

23. ágú. 2014 : Neyðarvarnir Rauða krossins virkjaðar

Rauði krossinn er í viðbragðsstöðu vegna eldgoss í Dyngjujökli. Fjöldahjálparstöðvar í Reykjahlíðarskóla Húsavík og Kópaskeri hafa verið opnaðar

20. ágú. 2014 : Sex manns gistu í fjöldahjálparstöð Rauða krossins við Mývatn í nótt

Sex manns gistu í fjöldahjálparstöð Rauða krossins í Reykjahlíðarskóla við Mývatn í nótt. Rauði krossinn opnaði fjöldahjálparstöðina í gær