Fani

24. okt. 2014 : Fjöldi mætti í fjöldahjálparstöðvarnar

Fjöldi manns lagið leið sína í fjöldahjálparstöðvar Rauða krossins þegar átakið "Eldað fyrir Ísland" átti sér stað um helgina. 

24. okt. 2014 : Landsæfing Rauða krossins - Eldað fyrir Ísland

Rauði krossinn stóð fyrir landsæfingu í neyðarvörnum, sunnudaginn 19. október sem vakti mikla lukku og athygli.

21. okt. 2014 : Vertu klár – Útbúðu viðlagakassa – Haltu fjölskyldunni upplýstri

Á hverju heimili ætti að vera viðlagakassi sem inniheldur þá hluti sem þú gætir þurft á að halda í kjölfar hamfara

Fani

17. okt. 2014 : Eldað fyrir Ísland

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu sunnudaginn 19. Október milli 11-15 og býður þjóðinni jafnframt í mat

17. okt. 2014 : 19th October: Icelandic Red Cross Emergency Exercise

The Icelandic Red Cross will open 48 emergency shelters on Sunday, the 19th of October from 11-15 hours

_SOS8889

14. okt. 2014 : Landsæfing Rauða krossins – Eldað fyrir Ísland

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir landsæfingu sunnudaginn 19. október, milli klukkan 11-15, og býður þjóðinni jafnframt í mat.