11. sep. 2007 : Skyndihjálparnámskeið 17. september

Þann 17. september n.k. hefst námskeið í almennri skyndihjálp.

Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum.
 
Tímasetning: 17. 19. 24. og 26. september kl. 19:30  - 22:30. 
Staðsetning: Viðjulundur 2
Verð: 8.500,-