30. júl. 2008 : Allir taka þátt á sumarbúðum Rauða krossins

Sumarbúðum Rauða krossins á Löngumýri í Skagafirði fyrir fatlaða lauk um helgina en þær voru nú haldnar tíunda sumarið í röð. Einnig hafa verið reknar sumarbúðir í Stykkishólmi síðustu fjögur sumur.

 

7. júl. 2008 : Rauði krossinn í vinnuskólum á Norðurlandi

Öxarfjarðar- og Húsavíkurdeildir Rauða krossins stóðu að fræðslu í vinnuskólum á svæði deildanna.